Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : utanríkisráðuneytið
Hugtök 131 til 140 af 166
- trúnaðarbinding
- accreditation [en]
- trúnaðarbréf
- letter of credence [en]
- akkreditiv [da]
- kreditivbrev [sæ]
- lettres de créance [fr]
- Beglaubigungsschreiben [de]
- trúnaðarbundinn
- accredited [en]
- trúnaðarbundnir fulltrúar sendiráða, fastanefnda og ræðisskrifstofa
- accredited members of diplomatic missions and consular representations [en]
- umboðsræðismaður
- consular agent [en]
- agent consulaire [fr]
- konsulärischer Vertreter [de]
- umboðsræðisskrifstofa
- consular agency [en]
- agence consulaire [fr]
- umdæmi ræðisstofnunar
- consular district [en]
- umdæmi sendiráðs
- embassy´s district [en]
- undirritunarríki
- signatory State [en]
- signatarstat [da]
- signatärstat [sæ]
- État signataire [fr]
- Signatarstaat, Unterzeichnerstaat [de]
- upptaka máls
- démarche [en]
- demarche [da]
- démarche [fr]
- Demarche [de]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
