Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðarbinding
ENSKA
accreditation
Svið
utanríkisráðuneytið
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Eftirfarandi dæmi birtist í Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson. 4. útg. Utanríkisráðuneytið. Reykjavík, 1999, (kafli II.C.3.).:

Ríki geta trúnaðarbundið forstöðumenn sendiráða í fleiri ríkjum í einu, en þó því aðeins að ekki komi til ótvíræð mótmæli frá einhverju viðtökuríkjanna, enda skal gera hlutaðeigandi viðtökuríkjum viðvart fyrirfram um trúnaðarbindinguna eða ráðstöfun starfsins (1. mgr. 5. gr. Vínarsamn. 161). Trúnaðarbinding forstöðumanns sendiráða í fleiri löndum en einu nefnist á ensku "multiple accreditation" eða "concurrent accreditation", á frönsku "la double accréditation" og á Norðurlandamálum "sideakkreditering". Á íslensku má e.t.v. nota "trúnaðarbinding frá þriðja landi", "þriðjalands trúnaðarbinding" eða "hliðartrúnaðarbinding".

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira