Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðarbréf
ENSKA
letter of credence
DANSKA
akkreditiv
SÆNSKA
kreditivbrev
FRANSKA
lettres de créance
ÞÝSKA
Beglaubigungsschreiben
Samheiti
[en] credentials, letter of credentials
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
[is] Trúnaðarbréf sendiherra er í raun og veru sendibréf frá einum þjóðhöfðingja til annars, í sérstöku formi, venjulega meðundirritað af utanríkisráðherra;

Öll trúnaðarbréf sendiherra hafa tvennt sameiginlegt:
1) þau tiltaka starfsheiti þess manns sem bréfið fjallar um (,,ambassador extraordinary and plenipotentiary", ,,envoy extraordinary and minister plenipotentiary" o.s.frv.) og
2) þau hafa lokasetningu þess efnis að sendandinn biður viðtakandann að ,,leggja trúnað á" allt sem fulltrúinn kunni að tjá honum, í sínu nafni eða nafni ríkisstjórnar sinnar,
(Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson. 4. útg. Utanríkisráðuneytið. Reykjavík, 1999, (kafli II.C.8.))

[en] letter of recommendation or introduction, usually to present a newly appointed diplomat or representative to the host country (IATE)
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
letters of credence

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira