Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : lagamál
Hugtök 851 til 860 af 5480
- einstaklingur sem er réttmætur fulltrúi lögaðila
- person authorised to represent the legal person [en]
- personne habilitée à représenter la personne morale [fr]
- Person, die zur Vertretung der juristischen Person berechtigt ist [de]
- einstaklingur sem gegnir stjórnunarstöðu innan lögaðila
- person who has a leading position within a legal person [en]
- einstaklingur sem hefur fasta búsetu
- permanent resident [en]
- einstaklingur sem skal bera kostnað
- natural person liable for costs [en]
- einstaklingur sem skortir gerhæfi
- incapacitated person [en]
- einstaklingur sem sætir meðferð fyrir dómi
- person subject to judicial proceedings [en]
- einstakt ákvæði
- individual clause [en]
- einstök ákvörðun
- individual decision [en]
- enkeltafgørelse [da]
- décision individuelle [fr]
- Einzelentscheidung [de]
- eitt eftirlitsskjal
- single control document [en]
- eitt frumrit
- single original [en]
- ét eksemplar [da]
- ett enda original [sæ]
- exemplaire unique [fr]
- Urschrift [de]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.