Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : samkeppni og ríkisaðstoð
Hugtök 991 til 1000 af 1163
- tækni sem nytjaleyfi nær til
- licensed technology [en]
- tækni sem samið er um
- contract technology [en]
- tækniþekking án einkaleyfa
- unpatented technical knowledge [en]
- tækniþekking sem einkaleyfi ná ekki yfir
- non-patented technical information [en]
- umbúðanytjaleyfissamningur
- shrink wrap licence [en]
- umfang
- volume [en]
- umfang sölu (magn og verðmæti)
- sales in value and volume [en]
- umhverfisárangur bygginga
- environmental performance of buildings [en]
- umhverfisáætlanir
- environmental planning [en]
- umhverfisvænn
- environmentally-favourable [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
