Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tækni sem nytjaleyfi nær til
ENSKA
licensed technology
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Ef um er að ræða nytjaleyfi skal veltan reiknuð út frá samanlagðri veltu leyfishafa af þeim framleiðsluvörum sem innihalda tæknina sem nytjaleyfið nær til og eigin veltu leyfisveitanda af slíkum framleiðsluvörum.
[en] In the case of licence agreements the relevant turnover shall be the aggregate turnover of the licensees in the products incorporating the licensed technology and the licensor''s own turnover in such products.
Skilgreining
upphaflega framleiðslukunnáttan eða nauðsynleg einkaleyfi vegna vöru og vinnsluaðferða, eða hvort tveggja, sem er fyrir hendi þegar fyrsti nytjaleyfissamningurinn er gerður, svo og umbætur sem síðar eru gerðar á verkkunnáttunni eða einkaleyfunum, óháð því hvort og að hvaða marki samningsaðilar eða aðrir leyfishafar hagnýta þær (31996R0240)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 101, 27.4.2004, 81
Skjal nr.
52004XC0427(06)
Aðalorð
tækni - orðflokkur no. kyn kvk.