Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbúðanytjaleyfissamningur
ENSKA
shrink wrap licence
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Líta skal á samninga um útvegun prentrits af hugbúnaði til endursölu og þar sem endurseljendur fá ekki leyfi fyrir neinum rétti á hugbúnaðinum heldur hafa aðeins leyfi til endursölu á prentritunum, sem samninga um útvegun vöru til endursölu að því er varðar reglugerðina um hópundanþágur. Við slíka dreifingaraðferð á leyfisveitingin fyrir hugbúnaðinum sér aðeins stað á milli eiganda höfundaréttarins og notanda hugbúnaðarins. Það kann að vera í formi umbúðanytjaleyfissamnings, þ.e. safn skilyrða sem er að finna í umbúðum prentritsins sem endanlegur notandi er talinn samþykkja með því að opna umbúðirnar.
[en] Agreements under which hard copies of software are supplied for resale and where the reseller does not acquire a licence to any rights over the software but only has the right to resell the hard copies, are to be regarded as agreements for the supply of goods for resale for the purpose of the Block Exemption Regulation. Under this form of distribution the licence of the software only takes place between the copyright owner and the user of the software. This may take the form of a "shrink wrap" licence, i.e. a set of conditions included in the package of the hard copy which the end user is deemed to accept by opening the package.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 291, 13.10.2000, 1
Skjal nr.
32000Y1013(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.