Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : sjávarútvegur
Hugtök 581 til 590 af 941
- sameiginlegt markaðskerfi
- common market organisation [en]
- samfélagstegund
- community type [en]
- samkeppnishæfur sjávarútvegur
- competitive fisheries industry [en]
- samkomulag um alþjóðlega áætlun um varðveislu höfrunga
- Agreement on the International Dolphin Conservation Programme [en]
- samningur um að styrkja ráð Ameríkuríkja um hitabeltistúnfisk
- Convention for the strengthening of the Inter-American Tropical Tuna Commission [en]
- samningur um varðveislu og stjórnun víðförulla fiskistofna í Vestur- og Mið-Kyrrahafi
- Convention on the Conservation and Management of Highly Migratory Fish Stocks in the Western and Central Pacific Ocean [en]
- samsett úrtak
- pooled sample [en]
- samtök um svæðisbundna fiskveiðistjórnun
- regional fisheries management organisation [en]
- regional fiskeriorganisation [da]
- samvinnuveiðar
- joint fishing operation [en]
- fælles fiskeri [da]
- gemensam fiskeinsats [sæ]
- opération conjointe de pêche [fr]
- gemeinsamer Fangeinsatz [de]
- samþætt nálgun
- integrated approach [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
