Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samfélagstegund
- ENSKA
- community type
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
... umtalsverð, skaðleg áhrif: áhrif (áætluð í hverju einstöku tilviki, samsett eða uppsöfnuð) sem stofna heilleika vistkerfis í hættu þannig að það skerði getu stofnanna, sem verða fyrir áhrifum, til að fjölga sér og minnki náttúrulega framleiðni búsvæða til langs tíma eða valdi umtalsverðu, varanlegu tjóni á fjölbreytni tegunda, búsvæða eða samfélagstegunda, ...
- [en] ... significant adverse impacts means impacts (evaluated individually, in combination or cumulatively) which compromise ecosystem integrity in a manner that impairs the ability of affected populations to replace themselves and that degrades the long-term natural productivity of habitats, or causes on more than a temporary basis significant loss of species richness, habitat or community types;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 734/2008 frá 15. júlí 2008 um að vernda viðkvæm vistkerfi sjávar á úthöfunum fyrir skaðlegum áhrifum botnveiðarfæra
- [en] Council Regulation (EC) No 734/2008 of 15 July 2008 on the protection of vulnerable marine ecosystems in the high seas from the adverse impacts of bottom fishing gears
- Skjal nr.
- 32008R0734
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.