Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : umhverfismál
Hugtök 1991 til 2000 af 5216
- kerfi með óinnréttuðum búrum
- unenriched cage system [en]
- kerfi með þykku lagi af undirburði
- deep litter system [en]
- kerfi Sambandsins fyrir loftslagsmerki
- Union climate marker system [en]
- Unionens klimamarkørsystem [da]
- unionens system för klimatmarkörer [sæ]
- Klima-Marker-Systems der Union [de]
- kerfisbundið mat
- systematic appraisal [en]
- kerfismörk
- system boundaries [en]
- systemgrænser [da]
- systemgränser [sæ]
- Systemgrenze [de]
- kerfi til að safna regnvatni
- system for rainwater collection [en]
- kerfi til eftirlits með geislun
- radiation monitoring system [en]
- kerfi til endurheimtar bensíngufu
- petrol vapour recovery system [en]
- kerfi til kolefnisjöfnunar og -samdráttar í alþjóðaflugi
- Carbon Offsetting and Reduction Scheme for International Aviation [en]
- ordningen for CO2-kompensation og -reduktion for international luftfart (CORSIA) [da]
- system för kompensation för och minskning av koldioxidutsläpp inom internationell luftfart (Corsia) [sæ]
- System zur Verrechnung und Reduzierung von Kohlenstoffdioxid für die internationale Luftfahrt [de]
- kerfi til upplýsingamiðlunar
- system for the distribution of information [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.