Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kerfismörk
- ENSKA
- system boundaries
- DANSKA
- systemgrænser
- SÆNSKA
- systemgränser
- ÞÝSKA
- Systemgrenze
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
- [is] Viðmiðunartímabilið fyrir sögulega losun ætti þar af leiðandi að vera í samræmi við viðkomandi grunntímabil, eins og það er skilgreint í 14. mgr. 2. gr. þeirrar reglugerðar, og umfang losunar ætti að vera í samræmi við kerfismörk viðkomandi undirstöðva samkvæmt þeirri reglugerð.
- [en] Therefore, the reference period for historical emissions should be consistent with the relevant baseline period as defined in Article 2(14) of that Regulation and the scope of emissions should be consistent with the system boundaries of the relevant sub-installations pursuant to that Regulation.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2441 frá 31. október 2023 um reglur um beitingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar innihald og snið loftslagshlutleysisáætlana sem þörf er á vegna úthlutunar losunarheimilda án endurgjalds
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2441 of 31 October 2023 laying down rules for the application of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council as regards the content and format of climate-neutrality plans needed for granting free allocation of emission allowances
- Skjal nr.
- 32023R2441
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.