Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : öryggis- og varnarmál
Hugtök 21 til 30 af 485
- afmengunarbúnaður sérhannaður til hernaðarnota
- decontamination equipment, specially designed for military use [en]
- afmótari
- demodulator [en]
- afseglunarkerfi
- degaussing system [en]
- aftökuklefi
- execution chamber [en]
- afvopnunaraðgerð
- disarmament operation [en]
- aldrifsökutæki
- all-wheel drive vehicle [en]
- algert leyndarmál
- cosmic top secret [en]
- allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn
- Nuclear Test Ban [en]
- almannavarnastofnun
- civil-protection service [en]
- almannavarnaþjónusta
- civil protection service [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.