Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn
ENSKA
Nuclear Test Ban
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... í samræmi við b-lið 12. mgr. textans sem fjallar um stofnun nefndarinnar og er viðauki við ályktunina um stofnun undirbúningsnefndar Stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn ...

[en] In accordance with paragraph 12(b) of the Text on the Establishment of a Preparatory Commission for the Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organization, as annexed to the Resolution establishing the Preparatory Commission for the Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organization ...

Rit
Samkomulag milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og undirbúningsnefndar Stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn um stjórn starfsemi, meðal annars starfsemi eftir vottun, sem tengist alþjóðlegum vöktunarvirkjum viðvíkjandi samningnum um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 13.10.2005

Skjal nr.
T06Sfacilityarrangement-isl
Aðalorð
allsherjarbann - orðflokkur no. kyn hk.