Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : lyf
Hugtök 3851 til 3860 af 4193
- veirugenaferja ætluð fyrir heilkjarnafrumur
- eukaryotic viral vector [en]
- veiruheilabólga
- encephalitis [en]
- veiruheilabólga sem berst með blóðmítlum
- tick-borne encephalitis [en]
- veiruheila- og mænubólga í hestum
- viral equine encephalomyelitis [en]
- veiruhitasótt
- viral haemorrhagic fever [en]
- veiruhlutleysing
- virus neutralisation [en]
- veiruíbættur
- virus-spiked [en]
- veirungur
- viroid [en]
- veiruskita
- viral enteritis [en]
- veirusmitun
- viral contamination [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
