Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- veiruhlutleysing
- ENSKA
- virus neutralisation
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Unnt er að staðfesta jákvæð sýni með veiruhlutleysingu og/eða vesturþrykksgreiningu (e. Western blot analyses).
- [en] Positive samples can be confirmed using virus neutralisation and/or Western blot analyses.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB
- [en] Commission Decision of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC
- Skjal nr.
- 32006D0437
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.