Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : flutningar (flug)
Hugtök 3601 til 3610 af 3766
- það að loftför eiga hlut að máli í slysi
- accident of aircraft [en]
- það að nota knývendi
- thrust-reverser deployment [en]
- það að raða í sæti
- seat allocation [en]
- það að renna út af brautarenda
- overrunning [en]
- það að renna út af hlið flugbrautar
- running off the side of a runway [en]
- það að setja á sig öndunarhlíf
- donning of protective equipment [en]
- það að skipta um loftfar
- change of gauge [en]
- það að skrá e-ð í skírteini
- endorsement [en]
- påtegning [da]
- beviljande [sæ]
- mention [fr]
- Eintragung [de]
- það að skrá loftfarsáritanir í skírteini
- endorsement with aircraft ratings [en]
- það að skrá loftfarstegundaráritun í skírteini
- endorsement of aircraft type rating [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
