Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : flutningar (flug)
Hugtök 3571 til 3580 af 3766
- yfirvald öryggisrannsókna
- safety investigation authority [en]
- sikkerhedsundersøgelsesmyndighed [da]
- myndighet för säkerhetsutredning [sæ]
- ytra byrði loftfars
- aircraft skin [en]
- ytri markviti
- outer marker [en]
- ýringarbúnaður
- sprinkler installation [en]
- ýting
- push back [en]
- það að ákveða lágmarksflughæðir
- establish minimum flight altitudes [en]
- það að bilun verður í hreyfli
- engine-power loss [en]
- það að einn hreyfill bilar
- failure of one engine [en]
- það að farið er út fyrir flugbraut
- runway excursion [en]
- það að ferli er fylgt eftir kennileitum
- visual course guidance navigation [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
