Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : upplýsingatækni og fjarskipti
Hugtök 361 til 370 af 2593
- farsímaumferð yfir landamæri
- cross-border mobile telephone traffic [en]
- farsímavefsíðuþjónusta
- Wireless Application Protocol services [en]
- farsímaþjónusta
- mobile voice telephony service [en]
- farsími
- mobile telephone [en]
- farsími með fleiri en eitt tímahólf
- multislot mobile station [en]
- farsími með nettengingu
- Internet-enabled mobile phone [en]
- farstöð
- mobile station [en]
- farstöðvaþjónusta
- mobile service [en]
- farstöðvaþjónusta fyrir flug
- aeronautical mobile service [en]
- farstöðvaþjónusta fyrir þráðlausar fjarskiptaleiðir (fæðihlekki) um gervihnött
- mobile-satellite service feeder links [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
