Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farstöðvaþjónusta fyrir flug
ENSKA
aeronautical mobile service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Á heimsráðstefnu Alþjóðafjarskiptasambandsins um þráðlaus fjarskipti árið 2003 (WRC-03) var viðeigandi hlutum tíðnisviðsins 5 GHz úthlutað til farstöðvaþjónustunnar að undanskildri farstöðvaþjónustu fyrir flug, til forgangsþjónustu á öllum þremur svæðum Alþjóðafjarskiptasambandsins (ITU) að teknu tillit til þarfarinnar að vernda aðra grunnþjónustu á þessum tíðnisviðum.
[en] The relevant parts of the 5 GHz band have been allocated to the mobile service, except aeronautical mobile service, on a primary basis, in all three Regions of the International Telecommunication Union (ITU) by the World Radiocommunication Conference 2003 (WRC-03), taking into account the need to protect other primary services in these frequency bands.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 187, 2005-07-19, 22
Skjal nr.
32005D0513
Aðalorð
farstöðvaþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira