Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : samningar og sáttmálar
Hugtök 161 til 170 af 253
- Menningarverðmæti
- Cultural Goods [en]
- myntsamningur á milli Evrópusambandsins og Lýðveldisins Frakklands um að halda evrunni á Sankti Bartólómeusareyjum í kjölfarið á breytingu á stöðu þeirra með tilliti til Evrópusambandsins
- Monetary Agreement between the European Union and the French Republic on keeping the euro in Saint-Barthélemy following the amendment of its status with regard to the European Union [en]
- Mælitæki
- Measuring Instruments [en]
- Neytendavernd
- Consumer Protection [en]
- Nice-sáttmálinn
- Treaty of Nice [en]
- Orka
- Energy [en]
- orkusamfélagssáttmáli
- Energy Community Treaty [en]
- orkusáttmáli Evrópu
- European Energy Charter [en]
- Parísarsáttmálinn
- Paris Charter [en]
- Parísarsáttmáli um hina nýju Evrópu
- Charter of Paris for a new Europe [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.