Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Hugtök 181 til 190 af 200
- stuðningstæknigreinar fyrir lyf
- support technologies for drugs [en]
- stöðluð gagnagreining
- standardised data analysis [en]
- sýking í mönnum
- human infection [en]
- taugahrörnunarsjúkdómur
- neurodegenerative disease [en]
- tóbaksnotkun
- tobacco use [en]
- tregða til bólusetninga
- vaccine hesitancy [en]
- tæknifrjóvgun
- medically assisted reproduction [en]
- umhverfislegur þáttur
- environmental factor [en]
- undirbúningsaðgerð
- pilot measure [en]
- upplýsingamiðlun Bandalagsins um slys á heimilum og í tómstundum
- Community system of information on home and leisure accidents [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
