Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknifrjóvgun
ENSKA
medically assisted reproduction
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Þessi reglugerð miðar því að því að koma á ströngum gæða- og öryggiskröfum með því að tryggja m.a. vernd mannefnisgjafa, að teknu tilliti til grundvallarhlutverks þeirra við útvegun mannefna, og mannefnisþega og barns sem getið er með tæknifrjóvgun, sem og með því að kveða á um ráðstafanir til að vakta og styðja við nægilegt framboð á mannefnum sem eru mikilvæg fyrir heilsu sjúklinga.


[en] Therefore, this Regulation aims at setting high quality and safety standards by ensuring, inter alia, the protection of SoHO donors, taking into consideration their fundamental role in the provision of SoHO, and of SoHO recipients and offspring from medically assisted reproduction, as well as by providing for measures to monitor and support the sufficiency of the supply of SoHO that are critical for the health of patients.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2024/1938 frá 13. júní 2024 um gæða- og öryggisstaðla fyrir efni úr mönnum sem ætluð eru til notkunar í mönnum og um niðurfellingu á tilskipunum 2002/98/EB og 2004/23/EB

[en] Regulation (EU) 2024/1938 of the European Parliament and of the Council of 13 June 2024 on standards of quality and safety for substances of human origin intended for human application and repealing Directives 2002/98/EC and 2004/23/EC

Skjal nr.
32024R1938
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira