Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : flutningar (siglingar)
Hugtök 61 til 70 af 1150
- alþjóðasjóflutningar
- international shipping [en]
- alþjóðaskírteini um öryggi og mengun
- international certificate for safety and pollution [en]
- alþjóðlega hleðslumerkjaskírteinið
- International Load Line Certificate [en]
- alþjóðlega mengunarvarnarskírteinið fyrir flutning fljótandi eiturefna í lausu
- International Pollution Prevention Certificate for the Carriage of Noxious Liquid Substances in Bulk [en]
- alþjóðlega mælibréfið
- International Tonnage Certificate [en]
- alþjóðlega olíumengunarvarnarskírteinið
- International Oil Pollution Prevention Certificate [en]
- alþjóðlega viðurkennd kóðaskrá
- internationally accepted code list [en]
- alþjóðlegt bráðabirgðasiglingaverndarskírteini
- Interim International Ship Security Certificate [en]
- alþjóðlegt hleðslumerkjaundanþáguskírteini
- International Load Line Exemption Certificate [en]
- alþjóðlegt neyðar- og öryggiskerfi fjarskipta á sjó
- Global Maritime Distress and Safety System [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.