Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlega olíumengunarvarnarskírteinið
ENSKA
International Oil Pollution Prevention Certificate
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
Skipið er löggilt sem olíuflutningaskip með aðgreindum sjókjölfestugeymum eins og tilgreint er í 5. mgr. viðbætisins við alþjóðlega olíumengunarvarnarskírteinið (IOPP-skírteinið) og staðsetning aðgreindu sjókjölfestugeymanna er tilgreind í mgr. 5.2 í viðbætinum.
Rit
Stjtíð. EB L 119, 12.12.1994, 5
Skjal nr.
31994R2978
Aðalorð
olíumengunarvarnarskírteini - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
IOPP-skírteinið