Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : samkeppni og ríkisaðstoð
Hugtök 561 til 570 af 1121
- misnotkun aðstoðar
- misuse of aid [en]
- misnotkun í ábataskyni
- exploitative abuses [en]
- udnyttende misbrug [da]
- exploaterande missbruk [sæ]
- Ausbeutungsmissbrauch [de]
- misnotkun markaðsráðandi stöðu
- abuse of a dominant position [en]
- misnotkun sem felst í útilokun
- exclusionary abuses [en]
- ekskluderende misbrug [da]
- utestängande missbruk [sæ]
- Behinderungsmissbrauch [de]
- móðurfyrirtæki í samkeppni
- competing parents [en]
- móta
- modulate [en]
- mögulegur samkeppnisaðili
- potential competitor [en]
- nauðsynjarkrafa
- necessity requirement [en]
- nálgun sem byggist á efnahagslegum forsendum
- economics-based approach [en]
- neikvæð úthrif
- negative externalities [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.