Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- mögulegur samkeppnisaðili
- ENSKA
- potential competitor
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
- [is] samkeppnisfyrirtæki: raunverulegur eða mögulegur samkeppnisaðili,
- [en] competing undertaking means an actual or potential competitor:
- Skilgreining
- [is] fyrirtæki sem myndi að líkindum innan þriggja ára, ef ekki liggur fyrir samningur um sérhæfingu, á raunhæfum grundvelli en ekki aðeins sem fræðilegur möguleiki takast á hendur nauðsynlegar viðbótarfjárfestingar eða annan nauðsynlegan kostnað til að komast inn á viðkomandi markað,
- [en] an undertaking that, in the absence of the specialisation agreement, would, on realistic grounds and not just as a mere theoretical possibility, be likely to undertake, within not more than 3 years, the necessary additional investments or other necessary costs to enter the relevant market;
- Rit
- [is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1067 frá 1. júní 2023 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart tilteknum flokkum samninga um sérhæfingu
- [en] Commission Regulation (EU) 2023/1067 of 1 June 2023 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to certain categories of specialisation agreements
- Skjal nr.
- 32023R1067
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.