Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Niðurstöður leitar að "poss"

catch possibility
aflaheimild [is]
fiskerimulighed, fangmulighed [da]
fiskemöjlighet [sæ]
possibilité de pêche, possibilité de capture [fr]
Fangmöglichkeit [de]
quiet possession
afskiptalaus umráð [is]
possession paisible [fr]
Protocol 34 on the possibility for courts and tribunals of EFTA States to request the Court of Justice of the European Communities to decide on the interpretation of EEA rules corresponding to EC rules
bókun 34 um að dómstólar EFTA-ríkja geti farið fram á það að dómstóll Evrópubandalaganna taki ákvörðun um túlkun á EES-reglum sem samsvara EB-reglum [is]
Protocol to the Treaty on the Transfer of a Section of the Manuscripts of the Árni Magnússon Institution to the Possession and Administration of the University of Iceland, between Iceland and Denmark, 01.07.1965
bókun við sáttmála um flutning á hluta af handritum Stofnunar Árna Magnússonar í vörslur og umsjón Háskóla Íslands, milli Íslands og Danmerkur, 01.07.1965 [is]
dispossession
eignarnám [is]
dispossession
eignasvipting [is]
possessions
eigur [is]
European Convention on the Control of the Acquisition and Possession of Firearms by Individuals
Evrópusamningur um eftirlit með umráðum einstaklinga á skotvopnum og með því hvernig þeir afla þeirra [is]
repossessed assets
fullnustueignir [is]
be in possession of a valid visa
hafa gilda vegabréfsáritun [is]
être en possession d´un visa valable [fr]
im Besitz eines gültigen Sichtvermerks sein [de]
possess the necessary travel documents
hafa nauðsynleg ferðaskilríki undir höndum [is]
être en possession des documents de voyage requis [fr]
über die erforderlichen Reisedokumente verfügen [de]
possessor
handhafi [is]
least onerous system possible
kerfi sem er eins lítt íþyngjandi og kostur er [is]
authorisation to acquire and to possess a firearm
authorization to acquire and to possess a firearm
leyfi til að kaupa og eiga skotvopn [is]
autorisation d´acquisition et de détention d´une arme à feu [fr]
Erlaubnis zum Erwerb und Besitz einer Feuerwaffe [de]
opossums
posur [is]
opossume [da]
pungråttor [sæ]
Opossum [de]
Didelphidae [la]
material impossibility
raunverulegur ómöguleiki [is]
Treaty on the Transfer of a Section of the Manuscripts of the Árni Magnússon Institution to the Possession and Administration of the University of Iceland, between Iceland and Denmark
sáttmáli um flutning á hluta af handritum Stofnunar Árna Magnússonar í vörslur og umsjón Háskóla Íslands, milli Íslands og Danmerkur [is]
firearm the acquisition and possession of which is subject to authorisation
skotvopn sem þarf leyfi til að kaupa eða eiga [is]
arme à feu dont l´acquisition et la détention sont soumises à autorisation [fr]
Feuerwaffe, für deren Erwerb und Besitz eine Erlaubnis erforderlich ist [de]
possession
umráð [is]
rights to possessions and property
umráða- og eignarréttur [is]
rätt till ägodelar och egendom [sæ]
Besitz- und Eigentumsrechte [de]
possession
varsla [is]
possession of firearms
varsla skotvopna [is]
fishing possibility
veiðiheimild [is]
fiskerimulighed, fangmulighed [da]
fiskemöjlighet [sæ]
possibilité de pêche, possibilité de capture [fr]
Fangmöglichkeit [de]

23 niðurstöður fundust.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira