Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Niðurstöður leitar að "accessio"

accession
aðild [is]
tiltrædelse [da]
anslutning [sæ]
accession [fr]
Beitritt [de]
accession to the EU
aðild að ESB [is]
date of accession
accession date
aðildardagur [is]
gildistökudagur aðildar [is]
accession agreement
aðildarsamningur [is]
tiltrædelsesaftale [da]
accord d´adhésion [fr]
Beitrittsübereinkommen, Beitrittsabkommen [de]
accession partnership
aðildarsamstarf [is]
Treaty of Accession
Accession Treaty
TA
aðildarsáttmáli [is]
tiltrædelsestraktat, traktat om tiltrædelse [da]
anslutningsfördrag, fördrag om anslutning [sæ]
traité d´adhésion, traité relatif à l´adhésion, TA [fr]
Beitrittsvertrag [de]
instrument of accession
accession instrument
aðildarskjal [is]
tiltrædelsesinstrument [da]
anslutningsinstrument [sæ]
instrument d´adhésion [fr]
Beitrittsurkunde [de]
accession negotiations
aðildarviðræður [is]
Protocol No 8 relating to Article 6(2) of the Treaty on European Union on the accession of the Union to the European Convention on the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms
bókun 8 varðandi 2. mgr. 6. gr. sáttmálans um Evrópusambandið um að Evrópusambandið gerist aðili að Evrópusamningi um verndun mannréttinda og mannfrelsis. [is]
Protocol to the Act of Accession of Austria, Finland and Sweden
bókun við lögin um aðild Austurríkis, Finnlands og Svíþjóðar [is]
pre-accession financial assistance
fjárhagslegur foraðildarstuðningur [is]
Instrument for Pre-Accession Assistance
Instrument for Pre-Accession
IPA
fjármögnunarleið við foraðildarstuðning [is]
IPA-fjármögnunarleiðin [is]
Instrument for Structural Policies for Pre-accession
IPSA
fjármögnunarleið við uppbyggingarstefnu vegna foraðildar [is]
pre-accession strategy
foraðildaráætlun [is]
accession
innganga [is]
tiltrædelse [da]
anslutning [sæ]
adhésion [fr]
Beitritt [de]
accession country
inngönguland [is]
land sem hefur sótt um inngöngu [is]
pre-accession country
land sem bíður inngöngu [is]
Act of Accession
lög um aðild [is]
aðildarlög [is]
Act of Accession of Austria, Finland and Sweden
lög um aðild Austurríkis, Finnlands og Svíþjóðar [is]
candidate for accession to the EU
ríki sem hefur sótt um aðild að ESB [is]
negotiations on accession
samningaviðræður um aðild [is]
Agreement on Transitional Arrangements for a Period After the Accession of Certain EFTA States to the European Union
samningur um bráðabirgðafyrirkomulag fyrir tímabilið eftir að tiltekin EFTA-ríki hafa gerst aðilar að Evrópusambandinu [is]
accession candidate country
umsóknarland [is]
Additional Protocol, consequent on the Accession of the Republic of Austria, the Republic of Finland and the Kingdom of Sweden to the European Union, to the Trade Agreement between Iceland and the European Economic Community, 22.07.1972
viðbótarbókun í kjölfar aðildar lýðveldisins Austurríkis, lýðveldisins Finnlands og konungsríkisins Svíþjóðar að Evrópusambandinu, við viðskiptasamning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu, 22.07.1972 [is]
Additional Protocol, consequent upon the Accession of Greece to the Community, to the Trade Agreement between Iceland and the European Economic Community, 22.07.1972
viðbótarbókun vegna aðildar Grikklands að bandalaginu, við viðskiptasamning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu, 22.07.1972 [is]
accession number
vörslunúmer [is]

26 niðurstöður fundust.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira