Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Niðurstöður leitar að "Held in"
- bergtegund sem inniheldur fosföt
- phosphatic rock [en]
- blanda sem inniheldur sement
- cement-containing mixture [en]
- búreikningabú
bú sem heldur búreikninga - returning holding [en]
- regnskabsførende bedrift [da]
- uppgiftslämnande företag [sæ]
- exploitation comptable [fr]
- Buchführungsbetrieb [de]
- drykkur sem inniheldur vínanda
- alcoholic drink [en]
- efnasamband sem inniheldur formaldehýð
- formaldehyde donator [en]
- einingarpakki sem inniheldur tóbaksvöru
- unit packet of tobacco product [en]
- einingarpakki sem inniheldur vafningstóbak
einingarpakki með vafningstóbaki - unit packet of roll-your own tobacco [en]
- fastheldið minni
- non-volatile memory [en]
- fastheldinn
- non-volatile [en]
- fastlitarefni með kadmíumi
fastlitarefni sem inniheldur kadmíum - cadmium-based pigment [en]
- fóður sem inniheldur lítið prótín
- low-protein feedstuffs [en]
- hetta sem inniheldur blý
- lead-based capsule [en]
- IFRIC-túlkun 4, ákvörðun um hvort samningur inniheldur leigusamning
- IFRIC 4 Determining Whether an Arrangement Contains a Lease [en]
IFRIC 4 [en]
IFRIC Interpretation 4 [en] - ílát sem inniheldur einn skammt
- unit container [en]
- jarðefni sem inniheldur málm
- metalliferous mineral [en]
- kalsíumsýanamíð sem inniheldur köfnunarefni
- calcium cyanamide/nitrate mixture [en]
- lofttæmisheld tenging
- vacuum tight connection [en]
- vakuumtæt forbindelse [da]
- vakuumtät anslutning [sæ]
- ósamheldinn geislagjafi
- non-coherent source [en]
- rjómi sem inniheldur minnst 45% fitu miðað við þyngd
- double cream [en]
- rjómi sem inniheldur minnst 63% fitu miðað við þyngd
- clotted cream [en]
- samheldinn geislagjafi
- coherent source [en]
- samheldni innri markaðarins
- internal market cohesion [en]
- skjal sem inniheldur viðskiptaleyndarmál
- commercially sensitive document [en]
- stakt blað sem inniheldur endurnýjaðan texta
- replacement sheet [en]
- þynna sem inniheldur blý
- lead-based foil [en]
25 niðurstöður fundust.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.