Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Niðurstöður leitar að "Haus"

bulk exhaust flow
aðalútblástursstreymi [is]
static exhaust backpressure
bakþrýstingur í útblásturskerfinu við stöðugar aðstæður [is]
exhaust back pressure
bakþrýstingur útblásturs [is]
exhaust gas density
eðlismassi útblásturslofts [is]
udstødningsgassens massefylde [da]
exhaust after-treatment system
exhaust aftertreatment system
eftirmeðferðarkerfi fyrir útblástur [is]
system til efterbehandling af udstødningen, udstødningens efterbehandlingssystem [da]
system för efterbehandling av avgaser [sæ]
exhaust aftertreatment device
exhaust after-treatment device
eftirmeðferðartæki útblásturs [is]
exhaust aftertreatment
eftirmeðferð útblásturs [is]
diluted exhaust gas analysis system
greiningarkerfi fyrir þynnt útblástursloft [is]
exhaust gas analyser
exhaust gas analyzer
EGA
greiningartæki fyrir útblástursloft [is]
semi-open exhaust ventilation system
hálflukt útsogskerfi [is]
maximum exhaust temperature
hámarkshiti útblásturs [is]
heat exhaust ventilation
hitaútblásturskerfi [is]
exhaust clean-up system
hreinsibúnaður fyrir útblástur [is]
udstødningsrenser [da]
avgasreningssystem [sæ]
integrated exhaust ventilation system
innbyggt útsogskerfi [is]
exhaust gas inlet
inntak fyrir útblástursloft [is]
homogeneous air/exhaust mixture
jafnblandað streymi lofts og útblásturs [is]
raw exhaust gas analysis system
kerfi til að ákvarða innihald í óþynntu útblásturslofti [is]
branched exhaust manifold
kvísluð útblástursgrein [is]
exhaust emission
losun með útblæstri [is]
principle of exhaustion of rights
meginreglan um tæmingu réttar [is]
additive enabled exhaust emission control system
mengunarvarnarkerfi sem notast við íblöndunarefni [is]
highly effective exhaust ventilation
mjög öflugt útsogskerfi [is]
exhaustion of stocks
nýting birgða [is]
fullnýting birgða [is]
raw exhaust gas
óþynnt útblástursloft [is]
exhaust emission test
prófun á losun með útblæstri [is]
smoke exhaust ventilation
reykútblásturskerfi [is]
exhaust split
skiptihlutfall útblásturs [is]
particulate exhaust emission
sótútblástur [is]
standard exhaust silencer
staðlaður útblásturshljóðdeyfir [is]
exhaustion of rights
tæming réttar [is]
exhaust
útblástur [is]
exhaust device
útblásturbúnaður [is]
exhaust mixing chamber
útblástursblöndunarhólf [is]
udstødningsblandingskammer [da]
blandningskammare för avgaser [sæ]
chambre de mélange de gaz d´échappemen [fr]
Abgasmischkammer [de]
exhaust manifold
útblástursgrein [is]
exhaust brake
útblásturshemill [is]
exhaust silencer
discharge silencer
útblásturshljóðdeyfir [is]
udstødningslyddæmper, udblæsningslyddæmper [da]
utloppsljuddämpare [sæ]
exhaust-gas scrubber
útblásturshreinsibúnaður [is]
exhaust-gas recirculation
exhaust gas recirculation
EGR
exhaust recycling
útblásturshringrás [is]
endurhringrás útblástursgass [is]
exhaust system
útblásturskerfi [is]
exhaust line
útblásturskerfi [is]
chassis-type exhaust system
útblásturskerfi fyrir undirvagn [is]
replacement exhaust system
útblásturskerfi til endurnýjunar [is]
exhaust-driven supercharger
útblástursknúin forþjappa [is]
exhaust gas
útblástursloft [is]
exhaust smoke
útblástursloft [is]
tail-pipe exhaust gas
útblástursloft [is]
exhaust mass flow
útblástursmassastreymi [is]
exhaust gas pollutant emission control system
útblástursmengunarvarnarbúnaður [is]
exhaust pipe
EP
útblástursrör [is]
exhaust throttle valve
útblástursspjaldloki [is]
udstødningsluftspjæld [da]
papillon de soupape d´échappement [fr]
Auslassdrosselventil [de]
exhaust flow
útblástursstreymi [is]
exhaust plume
útblástursstrókur [is]
exhaust sample
útblásturssýni [is]
exhaust extraction system
útsogskerfi [is]
exhaust ventilation system
útsogskerfi [is]
exhaust extraction duct
útsogsrás útblásturs [is]
exhaust system outlet
úttak útblásturskerfis [is]
exhaust tube outlet
úttak útblástursröra [is]
exhaustible natural resource
exhaustible natural resources
þverranleg náttúruauðlind [is]
diluted exhaust gas
þynnt útblástursloft [is]
exhaustion
örmögnun [is]

61 niðurstaða fannst.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira