Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Niðurstöður leitar að "Eis"

leisure service
afþreyingarþjónusta [is]
court seised
dómstóll sem hefur mál til meðferðar [is]
den ret, hvor sagen er anlagt, den ret, hvor sagen er indbragt [da]
domstol där talan väcks [sæ]
juridiction saisie [fr]
angerufenes Gericht [de]
floating leisure article
fljótandi hlutur til notkunar í tómstundum [is]
leisure activities
frístundastarfsemi [is]
engine indication system
EIS
hreyfilskjákerfi [is]
seismographic surveying service
jarðskjálftamælingar [is]
seismic test
jarðskjálftaprófun [is]
seismic activity
jarðskjálftavirkni [is]
seismic action
jarðskjálfti [is]
law of the court seised of the case
lög þess ríkis þar sem mál er höfðað [is]
Shared Environmental Information System
SEIS
sameiginlegt upplýsingakerfi vegna umhverfismála [is]
fælles miljøinformationssystem [da]
det gemensamma miljöinformationssystemet [sæ]
Gemeinsames Umweltinformationssystem [de]
seismic survey vessel
skip til skjálftarannsókna [is]
seismic
skjálfta- [is]
seismic data collection service
söfnun gagna um jarðskjálftavirkni [is]
leisure facilities
tómstundaaðstaða [is]
leisure centre
tómstundamiðstöð [is]
leisure fisheries
leisure fishery
tómstundaveiði [is]
tómstundaveiðar [is]
seismic equipment
tæki til skjálftamælinga [is]
Community system of information on home and leisure accidents
EHLASS
upplýsingamiðlun Bandalagsins um slys á heimilum og í tómstundum [is]
seismic processing service
úrvinnsla gagna um jarðskjálftavirkni [is]
seising of a court
það að höfða mál fyrir dómstóli [is]
seismic service
þjónusta í tengslum við skjálftavirkni [is]
seismic data acquisition service
öflun gagna um jarðskjálftavirkni [is]

23 niðurstöður fundust.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira