Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppfæra
ENSKA
bring up to date
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þýskaland, Írland, Ungverjaland, Austurríki og Svíþjóð veita því athygli að meginákvæðum sáttmálans um stofnun Kjarnorkubandalags Evrópu hefur ekki verið breytt í veigamiklum atriðum frá því að hann tók gildi og að nauðsynlegt er að uppfæra þau. Af þeim sökum lýsa löndin stuðningi við þá hugmynd að boðað verði til ráðstefnu fulltrúa ríkisstjórna aðildarríkjanna eins fljótt og verða má.

[en] Germany, Ireland, Hungary, Austria and Sweden note that the core provisions of the Treaty establishing the European Atomic Energy Community have not been substantially amended since its entry into force and need to be brought up to date. They therefore support the idea of a Conference of the Representatives of the Governments of the Member States, which should be convened as soon as possible.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,færa til dagsins í dag´ en breytt 2016

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira