Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fæðukeðja
ENSKA
food chain
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... þá skulu koma fram upplýsingar um það hvað verður um efnið í skólphreinsunarstöðvum og um uppsöfnun þess í fæðukeðjunni;

[en] ... as well as information related to fate of the chemical in waste water treatment plants and it''s accumulation in the food chain;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 142/97 frá 27. janúar 1997 varðandi skil á upplýsingum um tiltekin skráð efni eins og mælt er fyrir um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 793/93

[en] Commission Regulation (EC) No 142/97 of 27 January 1997 concerning the delivery of information about certain existing substances as foreseen under Council Regulation (EEC) No 793/93

Skjal nr.
31997R0142
Athugasemd
Hugtakið ,food chain´ er tvíþætt að merkingu: annars vegar er það nefnt ,fæðukeðja´ og vísar þá til flæðis lífræns efnis í vistkerfi/vistkerfum (frá frumframleiðendum til neytenda o.s.frv.) og svo hins vegar ,matvælaferli´ eða ,matvælakeðja´ sem lýsir för/ferli matvæla frá býli/framleiðanda til neytenda.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira