Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirtæki sem stundar farmflutninga á vegum
ENSKA
road haulage undertaking
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Að því er varðar veitingu leyfis til fyrirtækis sem stundar farmflutninga á vegum einungis með vélknúnum ökutækjum eða samtengdum ökutækjum þar sem leyfilegur massi með hleðslu fer ekki yfir 3,5 tonn geta aðildarríki ákveðið að veita einstaklingunum, sem geta framvísað sönnun þess efnis að þeir hafi að staðaldri stjórnað fyrirtæki af sömu tegund á tíu ára tímabili fyrir 20. ágúst 2020, undanþágu frá prófunum sem um getur í 1. mgr. 8. gr.

[en] For the purpose of granting a licence to a road haulage undertaking which only operates motor vehicles or combinations of vehicles the permissible laden mass of which does not exceed 3,5 tonnes, Member States may decide to exempt from the examinations referred to in Article 8(1) persons who provide proof that they have continuously managed, for the period of 10 years before 20 August 2020, an undertaking of the same type.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/26/EB frá 29. apríl 1996 um aðgang að starfsgrein farmflytjenda á vegum og starfsgrein aðila sem stunda farþegaflutninga á vegum og um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum, vottorðum og öðrum vitnisburði um formlega menntun og hæfi sem á að auðvelda þessum aðilum að neyta staðfesturéttarins í innanlands- og millilandaflutningum

Stjtíð. EB L 124, 23.5.1996, 2

[en] Council Directive 96/26/EC of 29 April 1996 on admission to the occupation of road haulage operator and road passenger transport operator and mutual recognition of diplomas, certificates and other evidence of formal qualifications intended to facilitate for these operators the right to freedom of establishment in national and international transport operations

Skjal nr.
31996L0026
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira