Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðendur í innbyrðis samkeppni
ENSKA
competing manufacturers
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... samningsaðilar hafa verið framleiðendur í innbyrðis samkeppni þegar nytjaleyfið var veitt og skuldbindingar leyfishafa um að framleiða lágmarksmagn eða um að gera sitt ýtrasta eins og um getur í 9. og 17. tölul. 1. mgr. 2. gr., eftir því sem við á, koma í veg fyrir að leyfishafi geti notað tækni sem er í samkeppni við þá sem hann notar.

[en] ... the parties were competing manufacturers at the date of the grant of the licence and obligations on the licensee to produce a minimum quantity or to use his best endeavours as referred to in Article 2 (1), (9) and (17) respectively have the effect of preventing the licensee from using competing technologies.

Skilgreining
framleiðendur sem selja vörur sem notendur telja jafngildar eða hliðstæðar nytjaleyfisvörunum vegna einkenna þeirra, verðs og fyrirhugaðrar notkunar

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 240/96 frá 31. janúar 1996 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 240/96 of 31 January 1996 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
31996R0240
Aðalorð
framleiðandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira