Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frjálst flæði
ENSKA
free circulation
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Mæla ætti fyrir um reglur um notkun VI-1 skjalsins og VI-2 útdráttarins til að tryggja að allir hlutaðeigandi aðilar fylgi sama verklagi við afgreiðslu sendingar í frjálst flæði. Að teknu tilliti til viðskiptahátta ætti að skýra nánar að ef vínsendingu er skipt upp ættu lögbær yfirvöld að hafa vald til að láta útbúa útdrætti úr VI-1 skjalinu undir eftirliti þeirra sem á að fylgja hverri nýrri sendingu sem verður til við skiptinguna.

[en] Rules for the use of the VI-1 document and of the VI-2 extract should be laid down to ensure that all parties concerned follow the same procedure to release a consignment into free circulation. Taking into account the commercial practice, it should be clarified that where a consignment of wine is split up, competent authorities should be empowered to have extracts of the VI-1 document drawn up under their supervision to accompany each new consignment resulting from the splitting.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/273 frá 11. desember 2017 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar fyrirkomulag við veitingu leyfa til plöntunar á vínvið, skrána yfir vínekrur, fylgiskjöl og vottun, innfærslu- og útfærsluskrána, lögboðnar yfirlýsingar, tilkynningar og birtingu tilkynntra upplýsinga og um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1306/2013 að því er varðar viðeigandi eftirlit og viðurlög, um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 555/2008, (EB) nr. 606/2009 og (EB) nr. 607/2009 og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 436/2009 og framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/560


[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/273 of 11 December 2017 supplementing Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the scheme of authorisations for vine plantings, the vineyard register, accompanying documents and certification, the inward and outward register, compulsory declarations, notifications and publication of notified information, and supplementing Regulation (EU) No 1306/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the relevant checks and penalties, amending Commission Regulations (EC) No 555/2008, (EC) No 606/2009 and (EC) No 607/2009 and repealing Commission Regulation (EC) No 436/2009 and Commission Delegated Regulation (EU) 2015/560


Skjal nr.
32018R0273
Aðalorð
flæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira