Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frauð með samfelldri húð
ENSKA
integral skin foam
DANSKA
integralskum
SÆNSKA
integralcellplast, strukturcellplast, integralskum, strukturskum
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Reglugerð (EB) nr. 2037/2000 gildir ekki aðeins um kæli- og loftræstibúnað, heldur einnig um allar vörur og búnað sem inniheldur frauðeinangrun eða frauð með samfelldri húð sem er framleitt með klórflúorefnum.

[en] Regulation (EC) No 2037/2000 applies not only to refrigeration and air-conditioning equipment but also to all products and equipment containing insulating foam or integral skin foam which were produced with CFCs.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1804/2003 frá 22. september 2003 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2037/2000 að því er varðar eftirlit með haloni sem flutt er út vegna neyðarnotkunar, útflutning vara og búnaðar sem innihalda klórflúrkolefni og eftirlit með brómklórmetani

[en] Regulation (EC) No 1804/2003 of the European Parliament and of the Council of 22 September 2003 amending Regulation (EC) No 2037/2000 as regards the control of halon exported for critical uses, the export of products and equipment containing chlorofluorocarbons and controls on bromochloromethane

Skjal nr.
32003R1804
Aðalorð
frauð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira