Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörur í tengslum við gagnagrunna
ENSKA
database goods
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Til viðbótar við þá verndun sem þessi tilskipun veitir uppbyggingu gagnagrunnsins með höfundarréttinum, og efni hans gegn óleyfilegum útdrætti og/eða endurnýtingu með sinnar tegundar réttinum, halda önnur lagaákvæði um framboð á vörum og þjónustu í tengslum við gagnagrunna áfram að gilda í aðildarríkjunum.

[en] ... in addition to the protection given under this Directive to the structure of the database by copyright, and to its contents against unauthorized extraction and/or re-utilization under the sui generis right, other legal provisions in the Member States relevant to the supply of database goods and services continue to apply;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/9/EB frá 11. mars 1996 um lögverndun gagnagrunna

[en] Directive 96/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases

Skjal nr.
31996L0009
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.