Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
saurkokkur
ENSKA
faecal streptococcus
Svið
lyf
Dæmi
[is] 2. Við upptök og við setningu ölkelduvatnsins á markað skal það vera laust við:
a) sníkla og sjúkdómsvaldandi örverur,
b) Escherichia coli og aðra kólígerla og saurkokka í öllum 250 ml sýnum sem eru rannsökuð, ...

[en] At source and during its marketing, a natural mineral water shall be free from:
(a) parasites and pathogenic micro-organisms;
(b) Escherichia coli and other coliforms and faecal streptococci in any 250 ml sample examined;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/54/EB frá 18. júní 2009 um hagnýtingu og setningu ölkelduvatns á markað

[en] Directive 2009/54/EC of the European Parliament and of the Council of 18 June 2009 on the exploitation and marketing of natural mineral waters

Skjal nr.
32009L0054
Athugasemd
[en] Coccus er í ft. cocci.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
fecal streptococcus
faecal streptococci
fecal streptococci

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira