Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferskja
ENSKA
peach
DANSKA
fersken
SÆNSKA
persika
ÞÝSKA
Pfirsich
LATÍNA
Prunus persica
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Ferskjur (þar með talið nektarínur og álíka blendingar).

[en] ... peaches (including nectarines, and similar hybrids)

Skilgreining
[is] ferskja er aldin (ávöxtur) ferskjutrés, Prunus persica

[en] the peach (Prunus persica) is a deciduous tree, native to Northwest China, in the region between the Tarim Basin and the north slopes of the Kunlun Shan mountains, where it was first domesticated and cultivated. It bears an edible juicy fruit also called a peach. The species name persica refers to its widespread cultivation in Persia, whence it was transplanted to Europe. It belongs to the genus Prunus which includes the cherry and plum, in the family Rosaceae. The peach is classified with the almond in the subgenus Amygdalus, distinguished from the other subgenera by the corrugated seed shell (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 95/38/EB frá 17. júlí 1995 um breytingu á I. og II. viðauka við tilskipun 90/642/EBE um hámarksmagn varnarefnaleifa í og á tilteknum vörum úr jurtaríkinu, meðal annars ávöxtum og matjurtum, og um samantekt skrár yfir viðmiðunargildi fyrir hámarksmagn

[en] Council Directive 95/38/EC of 17 July 1995 amending Annexes I and II to Directive 90/642/EEC on the fixing of maximum levels for pesticide residues in and on certain products of plant origin, including fruit and vegetables, and providing for the establishment of a list of maximum levels

Skjal nr.
31995L0038
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira