Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afkastageta förgunar
ENSKA
disposal capacity
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Afkastagetu förgunar verður að skrá annaðhvort í rúmmetrum eða í tonnum eftir förgunaraðferð.

[en] Disposal capacity has to be reported either in cubic metres or in tonnes depending on the type of disposal.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 782/2005 frá 24. maí 2005 um snið fyrir afhendingu niðurstaðna í hagskýrslum um úrgang

[en] Commission Regulation (EC) No 782/2005 of 24 May 2005 setting out the format for the transmission of results on waste statistics

Skjal nr.
32005R0782
Athugasemd
Áður þýtt sem ,förgunargeta´ en breytt 2010.

Aðalorð
afkastageta - orðflokkur no. kyn kvk.