Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
besta, fáanlega tækni
ENSKA
best available techniques
Samheiti
besta, aðgengilega tækni
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni eru viðmiðun fyrir setningu leyfisskilyrða fyrir stöðvar sem falla undir II. kafla tilskipunar 2010/75/ESB og lögbær yfirvöld ættu að setja viðmiðunarmörk fyrir losun sem tryggja, við venjuleg rekstrarskilyrði, að losun fari ekki yfir losunargildin sem tengjast bestu, fáanlegu tækni eins og mælt er fyrir um í ákvörðununum um niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni.

[en] Best available techniques (BAT) conclusions are the reference for setting permit conditions for installations covered by Chapter II of Directive 2010/75/EU and competent authorities should set emission limit values which ensure that, under normal operating conditions, emissions do not exceed the emission levels associated with the best available techniques as laid down in the BAT conclusions.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1032 frá 13. júní 2016 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna iðnaðar með járnlausan málm

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1032 of 13 June 2016 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the non-ferrous metals industries

Skjal nr.
32016D1032
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fullkomnasta tækni sem völ er á´ en breytt 2008. Árið 2017 var ,besta, aðgengilega tækni´ tekið upp í íslenskum lögum. Báðar útgáfurnar munu standa þar til annað kemur í ljós.

Aðalorð
tækni - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
BAT