Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármagn
ENSKA
financial resources
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Slíkum umsóknum skal fylgja árleg fiskveiðieftirlitsáætlun sem inniheldur upplýsingar um eftirfarandi:
a) markmið árlegu fiskveiðieftirlitsáætlunarinnar,
b) tiltækan mannauð,
c) tiltækt fjármagn,
d) fjölda tiltækra skipa og loftfara,
e) skrá yfir verkefni sem sótt er um fjárframlög fyrir,
f) áætluð heildarútgjöld vegna framkvæmdar verkefnanna, ...

[en] Such applications shall be accompanied by an annual fisheries control programme containing the following information:
a) the objectives of the annual fisheries control programme;
b) the human resources available;
c) the financial resources available;
d) the number of vessels and aircraft available;
e) a list of projects for which a financial contribution is sought;
f) the overall expenditure planned for carrying out the projects;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 861/2006 frá 22. maí 2006 um fjárhagslegar ráðstafanir Bandalagsins vegna framkvæmdar á sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni og á sviði hafréttar

[en] Council Regulation (EC) No 861/2006 of 22 May 2006 establishing Community financial measures for the implementation of the common fisheries policy and in the area of the Law of the Sea


Skjal nr.
32006R0861
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira