Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárframlag
ENSKA
financial contribution
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til að tryggja gagnsæi er þörf á skýrum lagaákvæðum um fjárframlag Bandalagsins.

[en] In the interest of transparency a clear legal basis for the Community financial contribution is needed.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/61/EB frá 18. júní 2003 um breytingar á tilskipunum 66/401/EBE um markaðssetningu fóðurjurtafræja, 66/402/EBE um markaðssetningu sáðkorns, 68/193/EBE um markaðssetningu efnis fyrir kynlausa fjölgun vínviðar, 92/33/EBE um markaðssetningu á fjölgunarefni og sáðplöntum matjurta, að undanskildu fræi, 92/34/EBE um markaðssetningu á fjölgunarefni aldintrjáa og aldintrjám til aldinræktunar, 98/56/EB um markaðssetningu á fjölgunarefni skrautjurta, 2002/54/EB um markaðssetningu sykurrófufræs, 2002/55/EB um markaðssetningu matjurtafræs, 2002/56/EB um markaðssetningu útsæðiskartaflna og 2002/57/EB um markaðssetningu olíu- og trefjajurtafræs, með tilliti til samanburðarprófana og -tilrauna Bandalagsins


[en] Council Directive 2003/61/EC of 18 June 2003 amending Directives 66/401/EEC on the marketing of fodder plant seed, 66/402/EEC on the marketing of cereal seed, 68/193/EEC on the marketing of material for the vegetative propagation of the vine, 92/33/EEC on the marketing of vegetable propagating and planting material, other than seed, 92/34/EEC on the marketing of propagating and planting material of fruit plants, 98/56/EC on the marketing of propagating material of ornamental plants, 2002/54/EC on the marketing of beet seed, 2002/55/EC on the marketing of vegetable seed, 2002/56/EC on the marketing of seed potatoes and 2002/57/EC on the marketing of seed of oil and fibre plants as regards Community comparative tests and trials


Skjal nr.
32003L0061
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira