Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fræmeðhöndlun
ENSKA
seed dressing
DANSKA
frøbejdsning, sædekornsbejdsning
SÆNSKA
utsädesbetning
FRANSKA
désinfection des semences
ÞÝSKA
Saatgutbeizung
Samheiti
[en] seed treatment
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Rannsaka þarf hugsanleg áhrif á býflugur, nema blöndur sem innihalda virka efnið séu eingöngu til notkunar við aðstæður þar sem ólíklegt er að býflugur verði fyrir áreitun, svo sem:
- við geymslu fóðurs í lokuðu rými,
- við fræmeðhöndlun án kerfisverkunar, ...

[en] In the case of seed dressings, pellets, baits and preparations which are granules and where TERa 10, acceptability (palatability) tests must be conducted.

Skilgreining
[en] a chemical applied before planting to protect seeds and seedlings from disease or insects (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/12/EB frá 8. mars 1996 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 96/12/EC of 8 March 1996 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
31996L0012
Athugasemd
Þessi meðhöndlun fræsins er yfirleitt fólgin í að einhverju varnarefni er bætt við í eða á fræið þannig að það verjist betur sjúkdómum eða meindýrum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
seed disinfection

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira