Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formlegt loforð
ENSKA
satisfactory undertaking
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Gefa ber formlegt loforð, innan árs frá því að þessi tilskipun er samþykkt, um að nauðsynlegra gagna verði aflað.

[en] ... whereas satisfactory undertakings to generate the necessary data must be given within one year of the adoption of this Directive;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/83/EB frá 19. desember 1996 um breytingu á tilskipun 94/35/EB um sætuefni til notkunar í matvælum

[en] Directive 96/83/EC of the European Parliament and of the Council of 19 December 1996 amending Directive 94/35/EC on sweeteners for use in foodstuffs

Skjal nr.
31996L0033
Aðalorð
loforð - orðflokkur no. kyn hk.