Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Samtök póst- og fjarskiptastjórna í Evrópu
ENSKA
European Conference of Postal and Telecommunications Administrations
DANSKA
Den Europæiske Konference af Post- og Teleadministrationer
SÆNSKA
Europeiska post- och telesammanslutningen
FRANSKA
Conférence européenne des administrations des postes et des télécommunications
ÞÝSKA
Europäische Konferenz der Verwaltungen für Post und Telekommunikation
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Með tilliti til slíkrar samhæfingar gaf framkvæmdastjórnin Samtökum póst- og fjarskiptastjórna í Evrópu (CEPT) umboð 5. ágúst 2003, skv. 2. mgr. 4. gr. ákvörðunar nr. 676/2002/EB, til þess að samhæfa tíðniróf fyrir þráðlausar sendingar og auðvelda samræmda innleiðingu skammdrægs ratsjárbúnaðar í vélknúnum ökutækjum.

[en] On 5 August 2003, with a view to such harmonisation, the Commission issued a mandate, pursuant to Article 4(2) of Decision No 676/2002/EC, to the European Conference of Postal and Telecommunications Administrations (CEPT), to harmonise the radio spectrum and to facilitate a coordinated introduction of automotive short-range radar.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. janúar 2005 um samhæfingu á tíðnisviðinu 24 GHz fyrir þráðlausar sendingar til tímabundinnar notkunar fyrir skammdrægan ratsjárbúnað í vélknúnum ökutækjum í Bandalaginu

[en] Commission Decision of 17 January 2005 on the harmonisation of the 24 GHz range radio spectrum band for the time-limited use by automotive short-range radar equipment in the Community

Skjal nr.
32005D0050
Athugasemd
Franska skammstöfunin CEPT er oftar notuð en hin enska ECPT. Þýðingu var breytt 2007. Var áður ,Samtök póst- og símastjórna í Evrópu´.

Aðalorð
samtök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
CEPT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira