Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á grundvelli fenginnar reynslu
ENSKA
on the basis of practical experience
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þessi prófunaraðferð jafngildir OECD-viðmiðunarreglu 201 um prófanir (2006, viðauki leiðréttur 2011). Komið hefur í ljós þörf á að rýmka prófunaraðferðina til að hún nái til fleiri tegunda og uppfæra hana til að uppfylla kröfur um hættumat og flokkun á íðefnum. Þessi endurskoðun hefur verið framkvæmd á grundvelli víðtækrar fenginnar reynslu, vísindalegra framfara á sviði rannsókna á eiturhrifum í þörungum og víðtækri notkun prófunaraðferðarinnar í samræmi við reglur síðan hún var upphaflega samþykkt.

[en] This test method is equivalent to OECD test guideline (TG) 201 (2006, annex corrected in 2011). The need to extend the test method to include additional species and update it to meet the requirements for hazard assessment and classification of chemicals has been identified. This revision has been completed on the basis of extensive practical experience, scientific progress in the field of algal toxicity studies, and extensive regulatory use, which has occurred since the original adoption.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira