Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarnám
ENSKA
distance learning
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Þeir háu taxtar sem fjarskiptafyrirtækin setja þar af leiðandi upp fyrir notkun helstu grunnvirkja sem þau veita aðgang að og þriðju aðilar gætu boðið frjálsa þjónustu um, svo og skortur á slíkum grunnvirkjum, hafa tafið fyrir víðtækri þróun háhraðaneta milli fyrirtækja, fjaraðgangs fyrirtækja og heimila að gagnagrunnum og nýtingu nýrrar tegundar þjónustu á borð við fjarbankaviðskipti, fjarnám, markaðssetningu með hjálp tölva o.s.frv.

[en] The resulting high tariffs charged by the telecommunications organizations for, and the shortage of, the basic infrastructure provided by these organizations over which liberalized services might be offered by third parties have delayed widespread development of high-speed corporate networks, remote accessing of databases by both business and residential users and the deployment of innovative services such as telebanking, distance learning, computer-aided marketing, etc.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/51/EB frá 18. október 1995 um breytingu á tilskipun 90/388/EBE að því er varðar afnám hafta á notkun kapalsjónvarpsneta þegar látin er í té fjarskiptaþjónusta sem búið er að gefa frjálsa

[en] Commission Directive 95/51/EC of 18 October 1995 amending Directive 90/388/EEC with regard to the abolition of the restrictions on the use of cable television networks for the provision of already liberalized telecommunications services

Skjal nr.
31995L0051
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira