Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagsleg þjónusta
ENSKA
social care service
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
Markmiðið með þessari starfsemi er að stuðla að auknum lífsgæðum og sjálfstæði fatlaðra einstaklinga, einkum með því að bæta félagslegt og náttúrulegt umhverfi þeirra og tryggja þeim raunverulegan aðgang að skilvirkri heilsugæsluþjónustu og félagslegri þjónustu.
Rit
Stjtíð. EB L 26, 1.2.1999, 13
Skjal nr.
31999D0182
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.